Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 44.11
11.
Þeir skulu gegna þjónustu í helgidómi mínum sem varðflokkar við hlið musterisins og sem musterisþjónar. Þeir skulu slátra brennifórninni og sláturfórninni fyrir lýðinn og standa frammi fyrir þeim til þess að þjóna þeim.