Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 45.6
6.
Og sem fasteign borgarinnar skuluð þér tiltaka 5.000 álna breiða spildu og 25.000 álna langa, jafnlanga hinni heilögu fórnargjöf. Skal hún vera eign allra Ísraelsmanna.