Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 45.9
9.
Svo segir Drottinn Guð: Látið yður nægja þetta, þér Ísraels höfðingjar! Látið af ofríki og yfirgangi, en iðkið rétt og réttlæti! Látið af að reka þjóð mína af eignum hennar! _ segir Drottinn Guð.