Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 46.14
14.
Og sem matfórn skal hann fram bera með henni á hverjum morgni 1/6 efu og 1/3 hínar af olíu til þess að væta með mjölið, sem matfórn Drottni til handa. Skal það vera stöðug skyldugreiðsla.