Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 46.16
16.
Svo segir Drottinn Guð: Ef landshöfðinginn gefur einhverjum sona sinna nokkuð af óðali sínu að gjöf, þá skal það tilheyra sonum hans. Það er erfðaeign þeirra.