Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 46.7
7.
Og hann skal láta fram bera efu með uxanum og efu með hrútnum í matfórn og með sauðkindunum svo sem hann má af hendi láta, og hín af olíu með hverri efu.