Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 47.4

  
4. Þessu næst mældi hann þúsund álnir og lét mig vaða yfir um vatnið, tók vatnið mér þá til knés. Þá mældi hann enn þúsund álnir og lét mig vaða yfir um, tók vatnið mér þá í mjöðm.