Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 48.15
15.
En þær 5.000 álnir, sem eftir eru af breiddinni meðfram 25.000 álnunum, eru óheilagt land handa borginni til ábúðar og beitilands, en borgin skal standa í þeim reit miðjum.