Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 5.13
13.
Og ég skal úthella allri reiði minni og láta heift mína hvíla yfir þeim, og ég skal hefna mín. Þeir skulu þá sanna, að ég, Drottinn, hefi talað þetta í afbrýði minni, þá er ég næ að úthella heift minni yfir þá.