Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 5.15
15.
Og þú skalt verða að háðung og spotti, til viðvörunar og skelfingar þjóðunum, sem umhverfis þig búa, þá er ég í reiði og heift læt dóma yfir þig ganga og með áköfum refsingum. Ég, Drottinn, hefi talað það.