Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 5.6
6.
En hún hefir sett sig upp á móti lögum mínum með meira guðleysi en heiðnu þjóðirnar og móti boðorðum mínum meir en löndin, sem umhverfis hana eru, því að þeir hafa hafnað lögum mínum og eigi breytt eftir boðorðum mínum.