Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 7.15
15.
Sverðið úti, og hungrið og drepsóttin inni. Sá sem er á akri skal fyrir sverði falla og þeim, sem innan borgar er, skal hungur og drepsótt eyða.