Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 8.2
2.
Og ég sá, og sjá, þar var mynd, ásýndum sem maður. Þar í frá, sem mér þóttu lendar hans vera, og niður eftir, var eins og eldur, en frá lendum hans og upp eftir var að sjá sem bjarma, eins og ljómaði af lýsigulli.