Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 8.6

  
6. Og hann sagði við mig: 'Mannsson, sér þú, hvað þeir eru að gjöra? Miklar svívirðingar eru það, sem Ísraelsmenn hafa hér í frammi, svo að ég verð að vera fjarri helgidómi mínum, en þú munt enn sjá miklar svívirðingar.'