Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 9.4
4.
Og Drottinn sagði við hann: 'Gakk þú mitt í gegnum borgina, mitt í gegnum Jerúsalem, og set merki á enni þeirra manna, sem andvarpa og kveina yfir öllum þeim svívirðingum, sem framdar eru inni í henni.'