Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esrabók

 

Esrabók 10.11

  
11. Gjörið því játningu frammi fyrir Drottni, Guði feðra yðar, og gjörið hans vilja og skiljið yður frá hinum heiðnu íbúum landsins og frá hinum útlendu konum.'