Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esrabók
Esrabók 10.2
2.
Þá tók Sekanja Jehíelsson, af niðjum Elams, til máls og sagði við Esra: 'Vér höfum brotið á móti Guði vorum, þar sem vér höfum gengið að eiga útlendar konur af hinum heiðnu íbúum landsins. Þó er ekki öll von úti fyrir Ísrael í þessu efni.