3. En Serúbabel og Jósúa og aðrir ætthöfðingjar Ísraels sögðu við þá: 'Vér höfum ekkert saman við yður að sælda um bygginguna á húsi Guðs vors, heldur ætlum vér að reisa það einir saman Drottni, Ísraels Guði, eins og Kýrus konungur, konungur í Persíu, hefir boðið oss.'