Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esrabók
Esrabók 5.12
12.
En af því að feður vorir höfðu egnt Guð himinsins til reiði, þá ofurseldi hann þá í hendur Nebúkadnesars Babelkonungs, Kaldeans. Hann lagði musteri þetta í eyði og flutti lýðinn til Babýloníu.