Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esrabók
Esrabók 6.11
11.
Og ég hefi gefið út þá skipun, að ef nokkur maður breytir á móti úrskurði þessum, þá skuli taka bjálka úr húsi hans og hann hengdur upp og negldur á hann, en hús hans skal fyrir þá sök gjöra að mykjuhaug.