Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esrabók

 

Esrabók 7.17

  
17. Fyrir því skalt þú með allri kostgæfni kaupa fyrir fé þetta naut, hrúta, lömb og matfórnir og dreypifórnir þær, er þar til heyra, og fram bera þær á altarinu í húsi Guðs yðar í Jerúsalem.