Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esrabók
Esrabók 7.28
28.
og hneigt til mín hylli konungs og ráðgjafa hans og allra hinna voldugu höfðingja konungs! Og ég tók í mig hug, með því að hönd Drottins, Guðs míns, hvíldi yfir mér, og safnaði saman höfðingjum Ísraels til þess að fara heim með mér.