Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esrabók

 

Esrabók 8.18

  
18. Og með því að hönd Guðs vors hvíldi náðarsamlega yfir oss, þá færðu þeir oss vel kunnandi mann af niðjum Mahelí Levísonar, Ísraelssonar, og Serebja og sonu hans og bræður _ átján alls,