Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esrabók
Esrabók 9.2
2.
því að þeir hafa tekið sér og sonum sínum konur af dætrum þeirra, og þannig hefir hinn heilagi ættstofn haft mök við hina heiðnu íbúa landsins, og hafa höfðingjarnir og yfirmennirnir gengið á undan í þessu tryggðrofi.'