Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 10.32

  
32. Þetta eru ættkvíslir Nóa sona eftir ættartölum þeirra, samkvæmt þjóðerni þeirra, og frá þeim kvísluðust þjóðirnar út um jörðina eftir flóðið.