Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 12.4
4.
Þá lagði Abram af stað, eins og Drottinn hafði sagt honum, og Lot fór með honum. En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri, er hann fór úr Harran.