Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 12.5
5.
Abram tók Saraí konu sína og Lot bróðurson sinn og alla fjárhluti, sem þeir höfðu eignast, og þær sálir, er þeir höfðu fengið í Harran. Og þeir lögðu af stað og héldu til Kanaanlands. Þeir komu til Kanaanlands.