Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 14.7
7.
Síðan sneru þeir við og komu til En-Mispat (það er Kades), og fóru herskildi yfir land Amalekíta og sömuleiðis Amoríta, sem bjuggu í Hasason Tamar.