Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 16.5
5.
Þá sagði Saraí við Abram: 'Sá óréttur, sem ég verð að þola, bitni á þér! Ég hefi gefið ambátt mína þér í faðm, en er hún nú veit, að hún er með barni, fyrirlítur hún mig. Drottinn dæmi milli mín og þín!'