Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 17.12

  
12. Átta daga gömul skal öll sveinbörn umskera meðal yðar, ættlið eftir ættlið, bæði þau, er heima eru fædd, og eins hin, sem keypt eru verði af einhverjum útlendingi, er eigi er af þínum ættlegg.