Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 18.10

  
10. Og Drottinn sagði: 'Vissulega mun ég aftur koma til þín að ári liðnu í sama mund, og mun þá Sara kona þín hafa eignast son.' En Sara heyrði þetta í dyrum tjaldsins, sem var að baki hans.