Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 18.2

  
2. Og hann hóf upp augu sín og litaðist um, og sjá, þrír menn stóðu gagnvart honum. Og er hann sá þá, skundaði hann til móts við þá úr tjalddyrum sínum og laut þeim til jarðar