Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 19.16
16.
En er hann hikaði við, tóku mennirnir í hönd honum og í hönd konu hans og í hönd báðum dætrum hans, af því að Drottinn vildi þyrma honum, og leiddu hann út og létu hann út fyrir borgina.