Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 19.2

  
2. Því næst mælti hann: 'Heyrið, herrar mínir, sýnið lítillæti og komið inn í hús þjóns ykkar, og verið hér í nótt og þvoið fætur ykkar. Getið þið þá risið árla á morgun og farið leiðar ykkar.' En þeir sögðu: 'Nei, við ætlum að hafast við á strætinu í nótt.'