Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 19.33

  
33. Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka þá nótt, og hin eldri fór og lagðist hjá föður sínum. En hann varð hvorki var við, að hún lagðist niður, né að hún reis á fætur.