Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 2.9
9.
Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills.