Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 20.6
6.
Og Guð sagði við hann í draumnum: 'Víst veit ég, að þú gjörðir þetta í einlægni hjarta þíns, og ég hefi einnig varðveitt þig frá að syndga gegn mér. Fyrir því leyfði ég þér ekki að snerta hana.