Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 21.16

  
16. Því næst gekk hún burt og settist þar gegnt við, svo sem í örskots fjarlægð, því að hún sagði: 'Ég get ekki horft á að barnið deyi.' Og hún settist þar gegnt við og tók að gráta hástöfum.