Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 22.12

  
12. Hann sagði: 'Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.'