Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 22.13

  
13. Þá varð Abraham litið upp, og hann sá hrút bak við sig, sem var fastur á hornunum í hrísrunni. Og Abraham fór og tók hrútinn og bar hann fram að brennifórn í stað sonar síns.