Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 22.19

  
19. Eftir það fór Abraham aftur til sveina sinna, og þeir tóku sig upp og fóru allir saman til Beerseba. Og Abraham bjó enn um hríð í Beerseba.