Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 22.3

  
3. Abraham var árla á fótum næsta morgun og lagði á asna sinn, og tók með sér tvo sveina sína og Ísak son sinn. Og hann klauf viðinn til brennifórnarinnar, tók sig upp og hélt af stað, þangað sem Guð sagði honum.