Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 22.9

  
9. En er þeir komu þangað, er Guð hafði sagt honum, reisti Abraham þar altari og lagði viðinn á, og batt son sinn Ísak og lagði hann upp á altarið, ofan á viðinn.