Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 24.16

  
16. En stúlkan var einkar fríð sýnum, mey, og enginn maður hafði kennt hennar. Hún gekk niður að lindinni, fyllti skjólu sína og gekk aftur upp frá lindinni.