Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 24.30
30.
Og er hann sá hringinn og armböndin á höndum systur sinnar og heyrði orð Rebekku systur sinnar, sem sagði: 'Svona talaði maðurinn við mig,' þá fór hann til mannsins. Og sjá, hann stóð hjá úlföldunum við lindina.