Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 24.45

  
45. En áður en ég hafði lokið þessu tali við sjálfan mig, sjá, þá kom Rebekka út þangað með skjólu sína á öxlinni og gekk niður að lindinni og bar upp vatn. Og ég sagði við hana: ,Gef mér að drekka!`