Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 24.67

  
67. Og Ísak leiddi hana í tjald Söru móður sinnar, og tók Rebekku og hún varð kona hans og hann elskaði hana. Og Ísak huggaðist af harmi þeim, er hann bar eftir móður sína.