Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 25.23

  
23. En Drottinn svaraði henni: Þú gengur með tvær þjóðir, og tveir ættleggir munu af skauti þínu kvíslast. Annar verður sterkari en hinn, og hinn eldri mun þjóna hinum yngri.