Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 26.20
20.
En fjárhirðar í Gerar deildu við fjárhirða Ísaks og sögðu: 'Vér eigum vatnið.' Og hann nefndi brunninn Esek, af því að þeir höfðu þráttað við hann.