Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 26.24
24.
Þá hina sömu nótt birtist Drottinn honum og mælti: 'Ég er Guð Abrahams, föður þíns. Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Og ég mun blessa þig og margfalda afkvæmi þitt fyrir sakir Abrahams, þjóns míns.'